22.4.2025

Fjármálaeftirlitið samþykkir samruna H.F. Verðbréfa við Arctica Finance

Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt samruna H.F. Verðbréfa við Arctica Finance og tekur Arctica Finance við öllum réttindum og skyldum H.F. Verðbréfa. Félögin hafa verið sameinuð undir nafni Arctica Finance.

❮ til baka