28.6.2018

Sale of a majority stake in the machine shop Hamar

Hamar hefur um áratuga skeið verið leiðandi á sviði málmtækniiðnaðar og þjónustu við íslenskan iðnað. Meðal viðskiptavina félagsins eru meðal annars stærstu fyrirtæki landsins innan bæði stóriðju og sjávarútvegs. Fasteignafélagið Idea á fasteignir sem Hamar nýtir undir starfsemina.

Samningsaðilar eru SÍA III, framtakssjóður í umsjá sjóðastýringafyrirtækisins Stefnis og SA ehf. sem er í eigu stofnenda Hamars. Núverandi eigendur munu eftir viðskiptin áfram eiga 30% hlut í félaginu og vinna að áframhaldandi uppbyggingu félagsins.

Arctica Finance hf. var ráðgjafi seljenda.

For decades, Hamar has been a leader in the metal technology industry and industrial services in Iceland. The company’s clientele includes some of the country’s largest firms within both heavy industry and the fisheries sector. The real estate company Idea owns the properties used by Hamar for its operations.

The parties to the agreement are SÍA III, a private equity fund managed by the fund management company Stefnir, and SA ehf., which is owned by Hamar’s founders. Following the transaction, the current owners will retain a 30% stake in the company and continue to work toward its further development.

Arctica Finance hf. acted as the advisor to the sellers.

❮ til baka