According to the law on financial undertakings, Arctica Finance is obligated to abide by recognized guidelines for corporate governance.
Arctica Finance's board of directors abides by the corporate governance guidelines issued by the Iceland Chamber of Commerce, Nasdaq Iceland and SA Confederation of Icelandic Enterprise. Good governance promotes improved work practices and communication which increases trust between shareholders, the board, management, employees and other stakeholders.
María Rúnarsdóttir, Chairman of the Board, is an independent investor. Prior María was CFO of SMI ehf. and Korputorg ehf., a consultant at KPMG and CFO of SVAR technologies ehf., as well as being one of the founders of MINT Solutions ehf. María is currently on the Boards of the following companies: Fly Play hf., MRI ehf., NMR ehf., Umbra ehf., Uniconta Ísland ehf. and EA14 ehf. María has an MBA degree from MIT (Massachusetts Institution of Technology) in Boston, US and a B.Sc. degree in business administration from the University of Reykjavik.
Erlendur Svavarsson, Board Member, has worked in the airline industry since 1992, when he began his career at Air Atlanta and later MD airlines. In 2003 Erlendur joined Loftleiðir Icelandic ehf. In 2008 Erlendur became Senior Vice President for Business Development at Icelandair Group. From 2010 until 2023 Erlendur waw a Senior Vice President at Loftleiðir Icelandic. Erlendur has been the CEO of AJW Capital, which is an international investment company in the aviation related industry, from 2024. Erlendur has served on the board of many of Icelandair Group‘s subsidiaries and today sits on the Boards of Leikbreytir ehf. and Biarmia slf. Erlendur has a B.A. in Russian and Economics from the University of Iceland, an MBA from Reykjavik University and AMP from Harvard Business School.
Þórir Kjartansson is the CEO of Icelandic Investments ehf. Þórir is a civil engineer from the University of Iceland and has an MBA from IESE in Barcelona. Þórir has been an independent investor since 2000 through Íslensk fjárfesting ehf., which he owns and operates in cooperation with another man. Þórir has held various positions , such as being on the board of the National University Hospital of Iceland for a few years. Þórir has been a board of various companies and is currently a board member of Íslensk fjárfesting ehf. and several of its subsidiaries.
Gísli Þór Arnarson, alternate Board Member, has a C.S degree in Construction Engineering from the University of Iceland and an MBA degree from the University of Louisville in the USA. Gísli is the managing director of the shipping division of Samskip, but was a director during 2006 – 2012 within that division. Previously Gísli worked for three years in the import division of Eimskip and another three years before that as an engineer and business consultant at The Corradino Group.
Þórhalla Sólveig Jónsdóttir, alternate Board Member, has a B.Sc. degree in Business from the University of Iceland, with empasis on marketing and management, and an MCF degree in corporate finance from Reykjavik University, as well as having a degree in securities brokerage in Iceland. Þórhalla Sólveig was director of Middle Office at Icebank 2007 - 2009 and director of the claims process at LBI's liquidation board 2009 - 2018. Þórhalla Sólveig also sits on the board of Málefli, an interest organization for the benefit of children and adolescents with speech and language disorders, and was appointed to a steering group organized by the Ministry of Health regarding work on the integration of services for children who need speech pathology services.
The management and control of Arctica Finance is divided between the shareholders, the board and the chief executive officer in accordance with the company's articles of association, the rules of the board and other recommendations of the board. The management and control of the company is also subject to various laws and regulations, including the law on limited liability companies, the law on financial undertakings, the law on measures against money laundering and terrorist financing, the regulation on prudential requirements for the activities of financial undertakings and the rules of the Stock Exchange, as well as various guiding recommendations of the Financial Supervisory Authority. A more detailed description of the laws, rules, regulations and guidelines can be found on the Financial Supervisory Authority's website.
Corporate Governance Statements
Annually, Arctica Finance assesses whether the company's governance is in accordance with recognized guidelines for corporate governance.Subsequently, a statement on Arctica Finance's governance is published in a separate section of the annual accounts, which can be found below. Arctica Finance's governance is also discussed in the company's annual report.
The Board‘s Rules of Procedure
The rules of procedure of the Arctica Finance board of directors are established on the basis of art. 70 in act no. 2/1995, on limited liability companies, art. 54 in act no. 161/2002, on financial undertakings, and art. 18 of the company's articles of association, taking into account the recommendations of the Financial Supervisory Authority no. 1/2010 and the guidelines of the European Banking Authority (EBA). The rules of procedure also take into account the aforementioned guidelines on corporate governance.
The Board‘s Rules of Procedure
Articles of Asssociation
Arctica Finance's articles of association can be found here.
Arctica Finance's Articles of Association
Remuneration Policy
The board of Arctica Finance is obligated to approve a remuneration policy and it is submitted annually to the company's general meeting.
Remuneration Policy
Annual Accounts
The annual accounts of Arctica Finance are prepared in accordance with the law on annual accounts and rules on the financial statements of securities companies and securities brokers.
Sjálfbærni
Arctica Finance skrifaði í september 2020 undir sameiginlega viljayfirlýsingu íslensku ríkisstjórnarinnar og aðila sem fara fyrir hátt í 80% af eignum á íslenskum fjármálamarkaði, um fjárfestingar í þágu sjálfbærrar uppbyggingar. Með því skuldbatt Arctica Finance sig til að taka tillit „til alþjóðlegra skuldbindinga Íslands og þeirra viðmiða sem íslensk stjórnvöld hafa sett sér.“ Þar má nefna markmiðið um kolefnishlutlaust Ísland eigi síðar en árið 2040, markmið Parísarsamkomulagsins um að dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda þannig að hlýnun jarðar fari ekki yfir 1,5 gráður og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun 2030.
Eftir atvikum er einnig litið til ESG/UFS, meginreglna Sameinuðu þjóðanna um ábyrga bankastarfsemi (UN PRB), meginreglna Sameinuðu þjóðanna um ábyrgar fjárfestingar (UN PRI), UN Global Compact ofl.“ Arctica Finance hefur síðan í janúar 2019 verið aðili að IcelandSif, sem er fræðsluvettvangur ábyrgra fjárfestinga sem stuðlar að því að efla þekkingu fjárfesta á aðferðafræði sjálfbærra og ábyrgra fjárfestinga.
Árlega tekur Arctica Finance saman skýrslu um ófjárhagslegar upplýsingar er tekur á UFS-þáttum og er hún birt í sérstökum kafla í ársreikningi sem má finna hér að neðan.
Sjálfbærniskýrsla fyrir árið 2023
Sjálfbærniskýrsla fyrir árið 2022
Sjálfbærniskýrsla fyrir árið 2021
Upplýsingagjöf vegna áhættu tengdri sjálfbærni
Gagnsæi í áhættustefnu um sjálfbærni (3. gr. SFDR)
Á grundvelli laga nr. 25/2023, um upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar, hefur reglugerð ESB nr. 2019/2088, um upplýsingagjöf tengda sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu, (SFDR) verið innleidd.
Samkvæmt 3. gr. SFDR skulu aðilar á fjármálamarkaði birta á heimasíðu upplýsingar um stefnur sínar um hvernig áhætta tengd sjálfbærni er felld inn í fjárfestingarákvörðunartökuferli þeirra. Þá skulu fjármálaráðgjafar birta á heimasíðu upplýsingar um stefnur sínar um hvernig áhætta tengd sjálfbærni er felld inn í fjárfestingarráðgjöf þeirra. Arctica Finance veitir í dag ekki eignastýringarþjónustu, en sinnir fjárfestingarráðgjöf og telst því vera fjármálaráðgjafi með vísan til framangreinds, en telst ekki vera aðili á fjármálamarkaði.
Áhætta tengd sjálfbærni er „atburður eða ástand á sviði umhverfismála, félagsmála eða stjórnarhátta sem gæti, ef hann gerist, haft raunveruleg eða hugsanleg veruleg neikvæð áhrif á virði fjárfestingarinnar“ samanber 22. tölul. 2. gr. SFDR.
Arctica Finance hefur stefnu er tekur á ábyrgum fjárfestingum og í henni segir m.a. að ábyrgar fjárfestingar séu fjárfestingaraðferðir sem taka mið af UFS atriðum við fjárfestingarákvarðanir með það að markmiði að draga úr áhættu og skila sjálfbærri ávöxtun til langs tíma.
Formlegt samræmt mat á UFS þáttum við mat á fjárfestingarkostum hefur ekki verið innleitt að fullu, en aftur á móti er tekið tillit til þeirra upplýsinga um sjálfbærniþætti sem liggja fyrir við almennt mat fjárfestingarkosta.
Arctica Finance hefur og mun halda áfram að vinna að innleiðingu SFDR í starfsemi félagsins.
Gagnsæi í tengslum við neikvæð áhrif á sjálfbærni á einingastigi (e. Principal Adverse Impact on sustainability factors, PAI) (4. gr. SFDR)
Sjálfbærniþættir eru „umhverfis-, félags- og starfsmannatengd mál, virðing fyrir mannréttindum og mál sem varða baráttuna gegn spillingu og mútum“ samanber 24. tölul. 2. gr. SFDR. Með helstu neikvæðu áhrifum er almennt átt við þau neikvæðu áhrif sem fjárfestingarákvörðun getur haft á ofangreinda þætti.
Fjárfestingar á fjármálamarkaði eru almennt í fjármálagerningum útgefnum af fyrirtækjum, opinberum aðilum og öðrum útgefendum. Starfsemi þessara útgefenda hefur óhjákvæmilega áhrif á sjálfbærni sem varða fjárhagslega þætti, umhverfisþætti og félagslega þætti (UFS). Áhrifin geta verið neikvæð og/eða jákvæð.
Samkvæmt 4. gr. SFDR skulu fjármálaráðgjafar birta og uppfæra á heimasíðu upplýsingar um hvort þeir, að teknu tilliti til stærðar sinnar, eðlis og umfangs starfsemi og þeirra tegunda fjármálaafurða sem þeir veita ráðgjöf um, taki tillit til helstu neikvæðu áhrifanna á sjálfbærniþætti í ráðgjöf sinni um fjárfestingar. Ef þeir taka ekki tillit til neikvæðra áhrifa af fjárfestingarákvörðunum á sjálfbærniþætti í fjárfestingarráðgjöf sinni, skal einnig upplýsa um það og, ef við á, upplýsingar um hvort og hvenær þeir hyggjast taka tillit til slíkra neikvæðra áhrifa.
Arctica Finance tekur sem stendur ekki tillit til neikvæðra áhrifa fjárfestingarákvarðana og fjárfestingarráðgjafar á sjálfbærniþætti. Athugun á neikvæðum áhrifum fjárfestingarákvarðana og fjárfestingarráðgjafar á sjálfbærniþætti krefst endurnýjunar á gildandi innri ferlum, aukinnar gagnasöfnunar og mælinga ásamt ófjárhagslegum upplýsingum félaga og útgefenda sem fjárfest er í.
Þessir ferlar hafa enn ekki verið þróaðir og telur Arctica Finance sig ekki geta framkvæmt hæfilegt mat á neikvæðum áhrifum fjárfestinga á sjálfbærniþætti á meðan ófjárhagslegar upplýsingar eru enn af skornum skammti og gæði þeirra oft og tíðum ófullnægjandi. Er unnið að því að meta hvernig standa eigi að söfnun og vöktun gagna til að meta neikvæð áhrif fjárfestinga á sjálfbærniþætti eftir stærð og tegund útgefenda og mismunandi fjármálagerningum, fjármálaafurðum og fjárfestingarstefnum.
Fylgst verður með áframhaldandi þróun á regluverki tengt sjálfbærni. Samhliða því mun Arctica Finance leitast við að þróa ferla þegar fram líða stundir, sem gera félaginu kleift að safna og mæla helstu neikvæðu áhrif sjálfbærniþátta eftir því sem aðgengi að gögnum eykst og upplýsingagjöf batnar.
Gagnsæi starfskjarastefnu í tengslum við hvernig áhætta tengd sjálfbærni er felld inn (5. gr. SFDR). Samkvæmt 5. gr. SFDR skulu aðilar á fjármálamarkaði og fjármálaráðgjafar hafa upplýsingar í starfskjarastefnu sinni um hvernig sú stefna samræmist innfellingu áhættu tengdri sjálfbærni og birta þær upplýsingar á heimasíðu sinni.
Í starfskjarastefnu Arctica Finance kemur fram að hún miði að því að Arctica Finance sé samkeppnishæft og eftirsóknarverður kostur fyrir hæft og framúrskarandi starfsfólk, og þar með tryggja samkeppnishæfni félagsins, framþróun og viðunandi arðsemi. Starfskjarastefnunni er ætlað að stuðla að heilbrigðum rekstri til lengri tíma litið og hvetja ekki til óeðlilegrar áhættusækni. Áhersla er lögð á að starfskjör séu samkeppnishæf en þó ekki leiðandi og við ákvörðun um starfskjör skuli horft til ábyrgðar og starfsreynslu. Í starfskjarastefnu felast jafnframt markmið um að traust ríki um stjórn og starfsemi Arctica Finance, að félagið fylgi góðum stjórnarháttum og sýni af sér samfélagslega ábyrgð. Markmiðið er jafnframt að hugað sé að orðspori og trúverðugleika Arctica Finance, og að starfað sé í samræmi við þau viðmið, gildi og viðskiptasiðferði sem eðlilegt er að gildi um fjármálafyrirtæki á Íslandi.
Í gildandi starfskjarastefnu er ekki vikið að því hvernig stefnan tekur á áhættu tengdri sjálfbærni. Það er mat Arctica Finance að framangreind ákvæði og önnur ákvæði stefnunnar styðji við hóflega áhættutöku og þá menningu að horft sé til sjálfbærniáhættu í starfsemi Arctica Finance. Hins vegar er miðað við að ákvæði með beinni tilvísun til sjálfbærni verði sett inn í starfskjarastefnu Arctica Finance á næsta aðalfundi félagsins vorið 2025.
Gildandi starfskjarastefna Arctica Finance er aðgengileg hér að framan.
Shareholders | Beneficial Owners | Shares* | % |
Arctica Eignarhaldsfélag ehf. | Bjarni Þórður Bjarnason og Stefán Þór Bjarnason | 87.611.506 | 50,00% |
Ascraeus ehf. | Jón Þór Sigurvinsson | 15.461.034 | 8,82% |
Jón Ingi Árnason | 15.416.666 | 8,80% | |
Rúnar Steinn Benediktsson | 12.295.000 | 7,02% | |
Börsen ehf. | Gunnar Jóhannesson | 7.786.741 | 4,44% |
Ægir Birgisson | 6.208.333 | 3,54% | |
R38 ehf. | Grétar Brynjólfsson | 5.455.753 | 3,11% |
K2 Invest AF ehf. | Þórbergur Guðjónsson | 5.455.753 | 3,11% |
Sverrir Bergsteinsson | 5.345.753 | 3,05% | |
Völsi Capital Partners ehf. | Sigþór Jónsson | 4.540.000 | 2,59% |
Hjási ehf. | Indriði Sigurðsson | 3.841.472 | 2,19% |
Mánatindur ehf. | Andri Ingason | 3.302.500 | 1,88% |
Valbeinn ehf. | Rut Kristjánsdóttir | 2.502.500 | 1,43% |
Samtals | 175.223.011 | 100,00% |