Arctica Finance hefur í samræmi við ákvæði laga um fjármálafyrirtæki sett sér reglur um meðferð upplýsinga um viðskiptavini. Í þeim reglum er tiltekið hvernig staðið skuli að miðlun upplýsinga til innra eftirlits, eftirlitsstjórnvalda og lögreglu og hvernig eftirliti með framkvæmd reglnanna er háttað.
Reglur um meðferð upplýsinga um viðskiptavini