Arctica Finance hefur í samræmi við ákvæði laga um fjármálafyrirtæki og laga um verðbréfaviðskipti, með vísan til reglugerðar um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja, sett sér reglur um verðbréfaviðskipti starfsmanna. Með reglunum er stefnt að því að koma í veg fyrir að viðskipti eigenda virkra eignarhluta, stjórnenda, starfsmanna og maka framangreindra aðila, með fjármálagerninga, rekist á við hagsmuni viðskiptavina félagsins.
Reglur um verðbréfaviðskipti starfsmanna